miðvikudagur, apríl 7

Eg er maett aftur a litla saeta kaffihusid mitt i Valencia, Java&Jazz, tar sem staffid er farid ad tekkja mig og heilsa :) (where everybody knows my name...) Allavega, holdum afram med ferdasoguna!
FIMTUDAGURINN 1.APRIL& FOSTUDAGURINN 2.APRIL
Vid komum til LAS VEGAS seinni partinn og checkum okkur inn a ekkert svo spes hotel i ekkert svo godu hverfi (pissulykt i lyftunni, verid ad handtaka folk fyrir utan og matsolustadirnir i kring taka foodstamps; bara svona sem daemi) Vid toku okkur til og byrjum kvoldid a RIO (eftir abendingu fra taxanum okkar), tetta er ekkert sma flott hotel, VA VA, vid endudum a einhverjum indverskum stad tar sem vid vorum boggadar um skilriki a 5 min fresti, dragqueen sat vid hlidina a okkur og stadurinn vard rafmagnslaus... Maturinn var ok, en Austur India er betri :) Eftir ad hafa rolt um og sed Chippendale strak og dansara med fjadrir a hausnum forum vid a The Voodoo lounge tar sem vid hittum Eric og Kulele, sugardaddys for the nite ;) Tetta var alvega a toppi hotelsins med utsyni yfir allt Vegas, rosa flott. Vid drukkum einhvern monster 5 litra kokteil og stukkum svo yfir a The Palms a klubbinn Rain sem er vist heitastur i dag. Ekki nog med ad labba framm fyrir yfir 200 manns i rod, fengum vid ad fara fyrr inn, vorum med 3 VIP bord og heilan bekk og endalaust af afengi a bordinu i spes lounge med utsyni yfir allan stadinn, mjog mjog svalt. Vid erum ad tala um tad ad tad matti enginn standa fyrir framan bordid okkar eda halla ser upp ad bekknum, dyravordurinn henti teim adilum ut, ja vid gatum lika hent folki ut sem okkur likadi ekki :) Tessi stadur var alveg pakkadur og tad var spuad eldi nidri a dansgolfid tegar madur var ad dansa og tad voru stelpur i burum ad dansa fyrir ofan okkur, tad er vist rosa vinsaelt i Vegas. Eftir mikla drykkju og tjutt forum vid a einhvern after hours staad sem heitir DRAIS og er vist lika eitthvad svaka daemi kul, vid vorum nu eigilega ordnar svoldid treyttar tegar vid komum tangad, bunar ad djamma i 10 klst. samfleytt, tannig ad vid eiginlega stungum vini okkar af og forum ad borda og svo zzzzzzzzz....
Svo for fostudagurinn i tynnku og labba um oll spilavitin og hotelin ad skoda, vid eiginlega meikudum ekki meira djamm. Tad eru svo brjalad flott hotelin tarna, naest tegar eg fer vid eg gista a flottari hotel med meiri pening, tad er a hreinu! Eitt sem eg tok eftir var ad tad voru rosa margir karlmenn a klubbunum, svona 5-7 a hverja konu, svoldid spes, ekki leidinlegt, en spes.
LAUGARDAGURINN 3.APRIL
LA BABY YEAH, eg var komin aftur heim og rosa anaegd med tad. Eftir pinu rugling med hotelid endudum vid a finu hoteli a Sunset, fin stadsetning, ekki hropa hurra en fin. Vid tokum okkur til og forum og hittum The Hayes og Felan family a gedveikt skemmtilegum sushi stad tar sem ad tjonarnir dansa og syngja og oskra og bara allt, gedveikt gaman, vid donsudum upp a stolunum tad var svo gaman. Eg (allir ekki fa shock) drakk sake, bordadi sushi, meira ad segja kolkrabba og fannst tetta bara frekar gott allt saman. Katrin Amni var nylent i LA tannig ad hun kom og hitti okkur og Steve vinur minn kom og sotti okkur og vid forum a IVAR, einhvern stad, tar sem eg blikkadi dyragaurinn sem hleypti okkur framm fyrir rod og okeypis inn (20$ a mann!) og Steve opnadi reikning a barnum tannig ad vid vorum i godum malum :) Stelpurnar fengu menningarsjokk a thvi hvernig folk klaedir sig, stuttu pilsin hja stelpunum og hvernig folk dansar herna uti...stelpurnar eins og stripparar og eins og folk sem ad reyna ad fjolga ser a dansgolfinu, eg er tessu von en ekki teirra saklausu augu, greyin. Nokkrum bjorum seinna (eg er byrjud ad drekka bjor.spes) var eg ad sjalfsogdu tilbuin ad fara og fa mer PONNUKOKUR a uppahaldsstadnum minum i ollum heiminum IHOP, Katrin fekk menningarafall yfir siropinu sem eg drekkti teim i :) svo bara zzzzzzzzzz

Engin ummæli: